-
Það tók milljónir ára að finna og fella rétta steininn í skarðið.
-
1
Það tók milljónir ára að finna og fella rétta steininn í skarðið.
-
2
Góða nótt.
-
3
Smjör bráðnar í sólinni. Hjartað líka.
-
4
'Ég hengi myndina fyrir neðan klukkan.'
'Þetta er góð hugmynd.' -
5
Dimm þoka liggur yfir engjunum. Við erum að leggja af stað niður af fjallinu. Skyndilegur endir.
-
6
Þorpið er enn án rafmagns og vatns.
-
7
Nagandi óvissuna var erfitt að afbera.
-
8
Handfangið brotnaði af.
-
9
Það getur verið hættulegt að ætla að nota lampa fyrir stól.
-
10
Hann safnaði efni í fyrirlesturinn.
-
11
Hún er með sáran fingur.
Það er mikilvægt að nota verkfæri á réttan hátt. -
12
Varstu þar þegar það gerðist?
-
13
Ekkert spes.
-
14
Vegurinn upp og vegurinn niður er einn og hinn sami.
-
15
Við drögum bátinn upp með spilinu.
-
16
Á veturna eru kýrnar í fjósinu.
Einn tarfur getur frjóvgað margar kýr. -
17
Hresstu þig við!
-
18
Ég er að hrasa um mig, hér og þar.
-
19
Afhöfðuð hænan kipptist enn lengi til.
-
20
Bíllinn kastaðist til í beygjunni og skall á tré.
Tré er planta. -
21
Borgin vill loka óarðbærri sundlauginni.
-
22
Gamli kastalinn hrynur smám saman.
-
23
Fyrir utan borgina eru varla nokkur tré.
Það er ósatt. -
24
Áfram.
-
25
Að bakka.
-
26
Tár streyma úr augum.
(Ég er með heymæði.)
íslensk-þýsk myndasöguorðabók (isländisch-deutsches Bilderwörterbuch), 2015
-
1